Undiraldan

Draumaprinsessa, dúndur og dínamít

Björk heldur áfram raða út lögunum af væntanlegri plötu sinni og í dag kom þriðja lagið út. Úlfur Úlfur virðast líka hafa lagt bleyjur og pela á hilluna í bili og býður upp á Dínamít með Birni og síðan heldur veislan áfram með nýjum lögum frá Brynju, Ultraflex, Prins Póló ásamt S.H. Draumi og hljómsveitinni Brjóstbirtu.

Lagalistinn

Björk ásamt Sindra Eldon - Ancestress

Úlfur Úlfur og Birnir - Dínamít

Brynja -My Oh My

Ultraflex - Melting Away

Prins Póló, S.H. Draumur - Draumaprinsessan

Brjóstbirta - Blinduð ást

Frumflutt

22. sept. 2022

Aðgengilegt til

22. sept. 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.