Undiraldan

Góð sjoppa er gulli betri

Hljómsveitin S.H. Draumur hefur verið losuð úr formalíni af Prins Póló og sparkar Undiröldunni í gang þessu sinni með lagi sínu Sjoppan. Síðan tekur við þakklátur Einar Ágúst, Svavar Elliði, Fussumsvei, Björgvin Gíslason ásamt Sigurði Bjólu, Stínu Magnúsdóttur og rúsínan í pulsuendanum er söngleikjalag frá Valgerði Guðnadóttur.

Lagalistinn

Prins Póló, S. H. Draumur - Sjoppan

Einar Ágúst - Þakka þér

Svavar Elliði - Kallinn er fallinn

Fussumsvei - Það verður gaman

Björgvin Gíslason, Sigurður Bjóla - Ég er ey

Stína Ágústsdóttir - Both sides now

Valgerður Guðnadóttir - Söngur Gabríelu

Frumflutt

20. sept. 2022

Aðgengilegt til

20. sept. 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.