Það eru tölvur og trommuheilar sem teka sviðið í rafpoppaðri Undiröldu kvöldsins þar sem tónlistarfólkið í Major Pink, Ateria, Mavelus, deep.serene, Gusgus og THØR tekur sviðið með gestainnkomum frá John Grant og Inga Bauer.
Lagalistinn
Major Pink - Move
Ateria - Órói (Bistro Boy Remix)
Mavelus - My love song
deep.serene - Tough
Gusgus, John Grant - Hold Me In Your Arms Again (Ali Schwarz Remix)