Undiraldan

Appelsína er allt sem ég vil

Það er huggulegheit sem eru í aðalhlutverki í Undiröldunni þessu sinni þar sem vinirnir Björgvin Halldórsson og Stefanía Svavars eru á suðrænum nótum til byrja með en síðan taka þau Jelena ?iri?, Markéta Irglová við og nota inni röddina. Anton og Jökull Logi eru með jazzinn á lás en síðan æsast leikar með lögum frá þeim Snny, Katrínu Myrru og pönkhljómsveitinni Firringu.

Lagalistinn

Björgvin Halldórsson og Stefanía Svavars - Allt sem ég vil

Jelena ?iri? - Rome

Markéta Irglová - My Roots Go Deep

Anton, Jökull Logi - Appelsína

Snny - Model home

Katrín Myrra - Hausinn tómur

Firring - Ekki gleyma vörunum þínum

Birt

25. ágúst 2022

Aðgengilegt til

25. ágúst 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.