Það er annars vegar rokkið og hins vegar raftónlistin sem ráða för í Undiröldunni að þessu sinni og við heyrum meðal annars ný lög frá Kahnin, Pocketchain, Kónguló og neonme, og Bjartmari.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Tragically Unknown - In Between
LadieLex - Wrong Direction
Pocketchain - Don?t
Bjartmar - Secondhand Dream
Kónguló, neonme - Be Human
2 of us - I Don?t Like It
Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.