Undiraldan

Björt framtíð og blómabörn

venju er engin skortur á nýrri íslenskri tónlist í Undiröldunni en í þetta skiptið er það Svala Björgvins sem syngur fyrst allra um bein og bjarta framtíð. Önnur með lög eru gruggrokkarinn Aldís Fjóla, Hrafnar frá Vestmannaeyjum, Holy Hrafn, Rebekka Blöndal, Hörður Gunnar Ólafsson og Svavar Viðarsson sem er ásamt félaga sínum Bjarna Ómari.

Lagalistinn

Svala - Bones

Hrafnar - Blómabörnin í Skakkagerði

Holy Hrafn - 3000 Þjala Smiður

Aldís Fjóla - Burn

Rebekka Blöndal - Lítið ljóð

Svavar Viðarsson ásamt Bjarna Ómari - Gömul sár

Hörður Gunnar Ólafsson - Gleym mér ei

Birt

10. júní 2022

Aðgengilegt til

10. júní 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.