Undiraldan

Senn fer vorið á vængjum yfir flóann

Það er nóg af sumarslögurum í Undiröldunni þessu sinni þar sem JóiPé sendir frá sér sitt fyrsta sólóefni og Góss flautar inn sumarvertíðina. Önnur með nýtt efni þessu sinni eru Eyjapeyinn Júníus Meyvant, Prins Póló, Gummi Tóta, Draumfarir ásamt Friðriki Dór og Valgerður Guðnadóttir.

Lagalistinn

Júníus Meyvant - Guru

JóiPé - Face

Prins Póló - Málning þornar

Gummi Tóta - Íslenska sumarið

Draumfarir, Friðrik Dór - Nær þér

Góss - Vor við flóann

Valgerður Guðnadóttir - Hvutti út í glugga

Frumflutt

3. júní 2022

Aðgengilegt til

3. júní 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.