Undiraldan

Konur á barminum

Heiðrún Anna er fyrst undir nálina í Undiröldunni þessu sinni en síðan fylgja fast á hæla hennar Reykjavíkurdóttirin Karítas, síðan er það djass frá Kjass, tilraunaverk frá Korda Samfo?ni?a, og blúsaður djass frá Marínu Ósk og dramtískt popp Sjönu Rutar.

Lagalistinn

Heiðrún Anna - Call It Melodramatic

Karítas - Carried away

Kjass - Easy

Korda Samfo?ni?a - Þaninn

Marína Ósk - Einsemd

Sjana Rut - You will never have me

Frumflutt

31. maí 2022

Aðgengilegt til

31. maí 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.