Heiðrún Anna er fyrst undir nálina í Undiröldunni að þessu sinni en síðan fylgja fast á hæla hennar Reykjavíkurdóttirin Karítas, síðan er það djass frá Kjass, tilraunaverk frá Korda Samfo?ni?a, og blúsaður djass frá Marínu Ósk og dramtískt popp Sjönu Rutar.