Undiraldan

Angurvær ást og sjálfshatur

venju fjölbreyttur kokteill í boði hjá Undiröldunni þar sem Hjálmar hrista saman seiðandi samstarf með karabískum kryddjurtum við GDRN og Tilbury eru á svipuðum nótum með Mr Sillu. Önnur með framlag þessu sinni eru The Perfect Weekender, Projekt, Einar Vilberg og þungbrýndur Mosi frændi.

Lagalistinn

Hjálmar, GDRN - Upp á rönd

Tilbury, Mr Silla - Skylights

The Perfect Weekender - Sacrifice

Projekt - Landmines

Einar Vilberg - Distorted eyes

Mosi frændi - Svarthol

Birt

20. maí 2022

Aðgengilegt til

20. maí 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.