Undiraldan

Orðljótur orðljótur um heilbrigðiskerfið

Þau eru fjölbreytt, hugðarefni tónlistarfólksins í vikunni, þar sem sungið er um erfiða tíma, hlaupkenndan maga, heilbrigðiskerfið, tré, ljós, byltingu og margt annað skemmtilegt af dúettinum BSÍ, Júlí Heiðari, Bjartmari og bergrisunum, Guðríði Hansdóttur ásamt Eivöru, knattspyrnumanninum Þormóði, Birgi Hansen og rapparanum Orðljóti.

Lagalistinn

BSÍ ? Jelly Belly

Júlí Heiðar ? Brenndur

Bjartmar og Bergrisarnir ? Ljós

Gudrid Hansdottir, Eivör ? Træ

Tormodur ? We Both Know

Birgir Hansen ? Poki

Orðljótur ? Bylting

Frumflutt

6. maí 2022

Aðgengilegt til

6. maí 2023
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.