Undiraldan

Úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 og meiri jól

Það eru úrslit jólalagakeppni Rásar 2 sem opna Undirölduna þessu sinni og við heyrum lögin í fyrstu þremur sætinum en það voru 50 frumsamin jólalög bárust í keppnina í ár. Önnur lög sem heyrast eru jólalög frá Per: Segulsvið, Klaufum, Karli Örvarssyni, Geir Ólafs og Snorra Snorrasyni.

Lagalistinn

Heimilistónar - Anda inn

Regína Ósk - Jólasnjór um alla borg

Úlfur Alexander - Í friði og

Per: Segulsvið - Er ég of seinn

Klaufar - Heima um jólin

Karl Örvarsson - Jólavísa

Geir Ólafsson - Jólasamba

Snorri Snorrason - Jólaljós

Birt

9. des. 2021

Aðgengilegt til

9. des. 2022
Undiraldan

Undiraldan

Glæný íslensk tónlist úr ýmsum áttum.

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.