Tónlistarkvöld Útvarpsins

9. sinfónía Beethovens - 200 ára afmæli

Hljóðritun frá hátíðartónleikum hljómsveitarinnar Wiener Akademie sem fram fóru í Ráðhúsinu í Wuppertal hinn 7. maí s.l., en tónleikarnir voru haldnir til minnast þess þann dag voru liðin 200 ár frá frumflutningi níundu sinfóníu Ludwigs van Beethovens.

Á tónleikunum var endurflutt, í fyrsta sinn, efnisskráin frá tónleikunum 7. maí 1824 þar sem flutt voru þrjú verk eftir Ludwig van Beethoven:

*Die Weihe des Hauses, forleikur op. 124.

*Þættir úr Missa Solemnis í D-dúr op. 123.

*Sinfónía nr. 9 í d-moll op. 125.

Einsöngvarar með Wiener Akademie hljómsveitinni og Kór Vestur-þýska útvarpsins eru Chen Reiss sópran, Sara Fulgoni alt, Michael Schade tenór og Florian Boesch bassi; Martin Haselbök stjórnar.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

9. maí 2024

Aðgengilegt til

18. júlí 2024
Tónlistarkvöld Útvarpsins

Tónlistarkvöld Útvarpsins

Sígild tónlist.

,