Tif - Tónheimur Jóns Nordal

Tif - Í tónheimi Jóns Nordal

Í þættinum er brugðið ljósi á tónheim Jóns Nordal og sköpunarferli ásamt Ólöfu Nordal, myndlistarkonu og dóttur tónskáldsins. Við sögu koma dagbókabrot og skissur, gömul upptrekkt klukka og eitt og annað úr hljóðritasafni Rásar 1.

Umsjón með þættinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Frumflutt

20. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Tif - Tónheimur Jóns Nordal

Í þættinum er brugðið ljósi á tónheim Jóns Nordal og sköpunarferli ásamt Ólöfu Nordal, myndlistarkonu og dóttur tónskáldsins. Við sögu koma dagbókabrot og skissur, gömul upptrekkt klukka og eitt og annað úr hljóðritasafni Rásar 1.

Umsjón með þættinum hefur Elísabet Indra Ragnarsdóttur

Ljósmynd: Vladímír Sítsjov

,