Þefvarpið

Fimmti þáttur: „Að hrekja þunglyndið úr sálinni“

Efni: Góð og vond lykt.

Viðtöl: Sigríður Ólafsdóttir, umhverfisfræðingur og skipstjóri og Sonja Bent Þórisdóttir, fatahönnuður og ilmsérfræðingur.

Lesarar: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson.

Þáttagerð: Vilborg Bjarkadóttir og Áki Guðni Karlsson.

Dagskrárgerð: Guðni Tómasson.

Frumflutt

29. júní 2023

Aðgengilegt til

29. júlí 2024
Þefvarpið

Þefvarpið

Áhugi á lyktarskyninu hefur vaxið mikið síðustu ár, því lykt rammar inn allan okkar veruleika; hvort sem það er af umhverfinu, matnum, húsakynnum, eða líkömum okkar. Lykt færir okkur lykla daglegu lífi í fortíð og samtíð þar sem hún tengist beint við minningar og vekur með okkur ólíkar tilfinningar. Í þessum þáttum ætla Vilborg Bjarkadóttir og Áki Guðni Karlsson ljúka upp fyrir hlustendum heimi lyktarinnar með aðstoð nokkurra viðmælenda, sem allir hafa sögur segja af lykt.

,