Það vantaði alltaf lög

Heiðursverðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023

Frumflutt

20. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Það vantaði alltaf lög

Það vantaði alltaf lög

Magnús Kjartansson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023, fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar og margra ára starf sem formaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda og formaður STEFs, Samtaka tónskálda og eigenda flutningsréttar.

Jónatan Garðarsson ræðir við Magnús um ferilinn.

Brot úr eftirfarandi lögum heyrast í þættinum:

To be grateful: Trúbrot.

A Memory: Thor's Hammer.

Tonight is the end: Óðmenn.

A whiter shade of pale: Procol Harum.

Er hann birtist: Hljómar.

In the country: Trúbrot.

Relax: Trúbrot.

Is there a hope for tomorrow?: Trúbrot.

Þakklæti: Sigríður Beinteinsdóttir.

I didn't know: Magnús Kjartansson.

Lítill drengur: Vilhjálmur Vilhjálmsson.

Ferðin mín til Frakklands: Haukar.

Skólaball: Brimkló.

To be grateful: Hljómsveit Björgvins Halldórssonar.

Á tali hjá Hemma Gunn - stef: Hljómsveit Magnúar Kjartanssonar.

Gettu betur - stef: Magnús Kjartansson.

Sólarsamba: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar.

My friend and I: Trúbrot.

,