Fyrstu viðbrögð Ríkisútvarpsins við gosinu í Heimaey fyrir 50 árum
Í dag, 23. janúar, eru fimmtíu ár liðin frá gosinu í Heimaey þegar íbúar Vestmannaeyja voru vaktir um miðja nótt og þurftu að yfirgefa heimili sín í snarhasti. Gosið hófst um klukkan…
