Meiri sveitajól
Hulda Geirsdóttir heldur áfram að fjalla um sveitatónlist og útbreiðslu hennar og leikur fjölbreytt jólakántrý fyrir hlustendur. Gestur þáttarins er tónlistarkonan Margrét Eir.

Hulda G. Geirsdóttir setur upp kúrekahattinn... og jólahúfuna og leikur lauflétta jólatónlist frá ýmsum tímum úr heimi sveitasöngvanna.