Sveifludansar

Larry Young, Jimmy Guiffre, Marian McPartland og Tómas R. Einarsson

Kvartett Larry Young leikur lögin Softly As In The Morning Sunrise, Monk's Dream, Zoltan, Beyond All Limits og The Moontrance. Jimmy Guiffre tríóið leikur lögin Come Rain Or Come Shine, Mack The Knife, The Easy Way, Off Center, Ray's Time og Careful. Marian McPartland tríóið leikur lögin A Foggy Day, Strike Up The Band, I've Got The World On A String, The Lady Is A Tramp, Manhattan og These Foolish Things. Tómas R. Einarsson slær botninn í þáttinn með lögunum Lukkunnar pamfíll og Paul Chambers.

Birt

18. nóv. 2017

Aðgengilegt til

7. maí 2021
Sveifludansar

Sveifludansar

Sveiflutónlist og söngdansar hætti hússins.