Sunnudagur með Rúnari Róberts

Topplagið í USA 5. maí 1983, eitís plata vikunnar frá 1986 og nýtt frá New kids on the block.

Við heyrðum topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi, 5. maí árið 1983, sem var lagið Beat it með Michael Jackson. Eitís plata vikunnar var So frá 1986 með Peter Gabriel. Nýjan ellismell vikunnar áttu New kids on the block með lagið Kids. Þá var Eitís 12 tomma vikunnar lagið In the air tonight (Ben Liebrand extended version) með Phil Collins.

Lagalisti:

14:00

Grafrík - Ég Get Það

The Human League - Human

Pet Shop Boys - Dancing star

Michael Jackson - Beat It (Topplagið í USA 1983)

GDRN - Háspenna

Stuðmenn - Vor fyrir vestan

TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World

The Pretenders - Brass In Pocket

Abba - The name of the game

Phil Collins - In the air tonight (Ben Liebrand extended verstion)(Tólf tomma vikunnar)

Sverrir Stormsker og Bubbi Morthens - Þórður

Sniglabandið - Selfoss er

15:00

Sálin hans Jóns míns - Hvar Er Draumurinn?

Culture Club - Do You Really Want To Hurt Me?

Peter Gabriel - Sledgehammer (Eitís plata vikunnar)

Peter Gabriel - In your eyes (Eitís plata vikunnar)

Magnús Þór Sigmundsson - Blue jean queen (Endurhljóðblöndun 2024)

O.M.D. - Enola Gay

David Bowie - The Jean Genie (5. maí 1973 í tónlistarsögunni)

Una Torfadóttir - Fyrrverandi

New Kids on the Block - Kids (Nýr ellismellur)

Madness - Night Boat to Cairo

Laid Back - Sunshine reggae

The Smiths - Please, please, please let me get what I want

Judas Priest - Breaking the law

Frumflutt

5. maí 2024

Aðgengilegt til

5. maí 2025
Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Þættir

,