Sunnudagur með Rúnari Róberts

Sunnudagur með Rúnari Róberts

Rúnar Róberts í huggulegum helgargír og spyr hvernig var helgin og hvernig verður vikan framundan?

Frétt vikunnar valin og tengd við lag. Tónlist níunda áratugarins er ráðandi og Eitís plata vikunnar er kynnt, farið í íþróttaspjall og nýr ellismellur vikunnar leikinn. Rúnar fær svo til sín góðan gest í spjall um allt mögulegt.