Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Heimsóknir í Minjasafnið á Austurlandi og Hallormsstaðaskóla
Það má segja að sjálfbærni sé rauður þráður í gegnum efni þáttarins. Við heimsækjum Safnahúsið á Egilsstöðum og forvitnumst um sýninguna Sjálfbær eining sem er ein af fastasýningum…
Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður
Í janúar 2023 fór umsjónarmaður Sagna af landi í ferðalag um nokkra firði Austurlands. Við hefjum ferðalagið á Djúpavogi þar sem við lítum í kaffi til þeirra Willam Óðins Lefever og…
Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð
Borðeyri er eitt fámennasta þorp landsins en þar búa um 10 íbúar. Í þættinum er flakkað um þetta litla þorp sem er eins og gluggi inn í liðna tíð. Við ræðum meðal annars við sagnfræðinginn…
Sjóslys á Halamiðum
Við rifjum upp sjóslysið þegar Krossnes SH-308 frá Grundarfirði fórst á Halamiðum en þann 23. febrúar 2022 voru þrjátíu ár síðan togarinn fórst. Níu menn komust lífs af en þrír fórust…
Söguskilti um Jón lærða, framtíðin í Reykhólahreppi og Edinborgarhúsið
Við verðum að mestu á Vestfjörðum í þætti dagsins. Heyrum af framtíðarsýn ungmenna í Reykhólahreppi, það eru þau Kristján Steinn Guðmundsson fulltrúi í ungmennaráðinu og Jóhanna Ösp…
Hvernig útsýnisskífa verður til
Þáttur dagsins er helgaður útsýnisskífum, eða hringsjám eins og þær eru líka kallaðar, og gerð þeirra. Í byrjun september fóru nokkrir félagar í Ferðafélagi Borgarfjarðarhéraðs í leiðangur…
Skjaldborgarbíó og heimsókn í Fljótsdal
Við verðum á Vestfjörðum og Austurlandi í þætti dagsins. Ágúst Ólafsson brá sér á Patreksfjörð og forvitnaðist þar um Skjaldborgarhúsið, þar sem rekið er kvikmyndahús og er Lionsklúbburinn…
Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul
Við sláumst í för með Hólmfríði Völu Svavarsdóttur í átta manna leiðangur yfir Grænlandsjökul sem tók 31 dag. Við heyrum ferðasöguna og heyrum brot úr dagbókarfærslum Hólmfríðar Völu…
Sprenging við Mývatn, veitingastaðurinn Teni og ástarsaga að austan
Í þættinum rifjum við upp sprenginguna við Miðkvíslarstíflu, heimsækjum veitingastaðinn Teni á Blönduósi og heyrum ástarsögu að austan. Þátturinn var áður á dagskrá 9. júlí 2021.
Á slóðum Moniku á Merkigili
Þáttur dagsins er helgaður alþýðuhetjunni Moniku Helgadóttur og heimaslóðum hennar, Merkigili í Austurdal í Skagafirði. Sögu Moniku þekkja margir. Bóndinn, ekkjan, íslenska sveitakonan…
Sauðfjárverndin, síldarstúlkur og Eiðabruninn
Í þætti dagsins fjöllum við um Eiðabrunann 1960, skoðum merkilega ljósmynd á Síldarminjasafninu á Siglufirði og forvitnumst um starfsemi sauðfjárverndarinnar. Þátturinn var áður á…
Saga Helgu Ruth Alfreðsdóttur
Minningar af aðventu og stríðsárum: Í þessum þætti ætlum við að ferðast aftur í tímann og til Þýskalands stríðsáranna. Við förum í fylgd með Helgu Ruth Alfreðsdóttur en hún býr á Egilsstöðum…
Stefnubreyting í lífinu, söngur í Kjósinni og hetjudáðir á stríðstímum
Í þættinum í dag heyrum við sögu tveggja kvenna. Þuríður Helga Kristjánsdóttir segir frá stefnubreytingu í sínu lífi þegar hún ákvað að segja upp starfi sínu sem framkvæmdarstjóri…
Einn efnilegasti listskautari landsins
Við endurflytjum viðtal við einn efnilegasta listskautara landsins, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttur frá Möðrudal á Fjöllum. Við heyrum af skautaferli Ísoldar Fannar og bataferli hennar…
Fáskrúðsfjörður, unglingamenning og uppistand
Fáskrúðsfjörður, unglingamenning og uppistand eru umfjöllunarefni þáttarins. Við byrjum á að forvitnast um nýja bók Smára Geirssonar um sögu Fáskrúðsfjarðar frá landnámi, því næst…
Hvernig útsýnisskífa verður til
Þáttur dagsins er helgaður útsýnisskífum, eða hringsjám eins og þær eru líka kallaðar, og gerð þeirra. Í byrjun september fóru nokkrir félagar í Ferðafélagi Borgarfjarðarhéraðs í leiðangur…
Borðeyri við vestanverðan Hrútafjörð
Borðeyri er eitt fámennasta þorp landsins en þar búa um 10 íbúar. Í þættinum er flakkað um þetta litla þorp sem er eins og gluggi inn í liðna tíð. Við ræðum meðal annars við sagnfræðinginn…
Akureyri.net tveggja ára, frumkvöðlar á Ísafirði og kúabóndinn Herdís
Við skreppum í fjós, forvitnumst um frumkvöðlafyrirtæki á Ísafirði og heimsækjum eina minnstu ritstjórnarskrifstofu landsins í þætti dagsins. Við byrjum á að heimsækja blaðamanninn…
Ráðskonur í sveit, eldsmiður og ungt fólk á uppleið
Ráðskonur, eldsmíði og ungir á uppleið eru til umfjöllunar í þætti dagsins. Við hefjum ferðalag á heimsókn til Dalrúnar Kaldkvísl Eygerðardóttur sagnfræðings og forvitnumst um rannsóknir…
Hilmar Friðjónsson kennari og Verslunarminjasafnið á Hvammstanga
Í þættinum verður fjallað um kennslu og verslunarsögu. Við hefjum þáttinn á spjalli við stærðfræðikennarann Hilmar Friðjónsson, sem lagt hefur áherslu á að þróa nýjar og óhefðbundnar…
Clyne Castle. Verksmiðjan í Djúpuvík. Leikfangasöfnun
Í þætti dagsins er endurflutt efni frá 2020 og 2011. Rætt var við Ólafíu Herborg Jóhannsdóttur sem eignaðist bréfabunka ömmu sinnar þegar hún var ung og hefur árum saman grúskað í…
Hús og fólk á Eyrinni, handverkskona og sögur sunnan jökla
Við hefjum þáttinn á ferðalagi um Oddeyrin á Akureyri og forvitnumst um fyrirhugaða bók um hús og fólk á Eyrinni. Þau Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnór Bliki Hallmundsson standa að…
Kvenfélagið Eining, Mótorhjólasafn, síðasta aftakan á Austurlandi
Ýmiskonar grúsk verður til umfjöllunar í þætti dagsins. Við byrjum á að slá á þráðinn til kvenfélagskonunnar Margrétar Tryggvadóttur á Hvolsvelli og hún segir frá handverkssýningunni…
Svavar Knútur, flutningar á Laugarbakka, búseta í Grímsey
Við veltum fyrir okkur búsetu í þessum þætti. Við byrjum á að heimsækja söngvaskáldið Svavar Knút sem nýlega flutti ásamt fjölskyldunni til Akureyrar. Því næst er ferðinni heitið á…
Hvanneyri, Tónlistarskóli Borgarfjarðar, Háskólinn á Hólum
Í þættinum verður forvitnast um starfsemi þriggja menntastofnana. Við heimsækjum fyrst Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Raghildur Helga Jónsdóttir aðjúnkt og safnstjóri Landbúnaðarsafns…
Skógfræðingurinn Hrefna Jóhannesdóttir og organistinn Torvald Gjerde
Ævistarf tengir saman efni þáttarins, auk þess sem Noregur tengir viðmælendur þáttarins sterkt saman. Við byrjum í heimsókn hjá skógarbóndanum Hrefnu Jóhannesdóttur á Silfrastöðum…
Heilandi hljómplata, álfasetur og hjónin á Illugastöðum
Við förum í þrjár heimsóknir í þættinum. Byrjum á að banka upp á hjá tónlistarkonunni Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttur sem nýverið gaf út sína aðra hljómplötu, því næst er ferðinni…
Á slóðum Moniku á Merkigili
Þáttur dagsins er helgaður alþýðuhetjunni Moniku Helgadóttur og heimaslóðum hennar, Merkigili í Austurdal í Skagafirði. Sögu Moniku þekkja margir. Bóndinn, ekkjan, íslenska sveitakonan…
Sumar: Húsmæðraskólinn Ósk og Hveragerðisskáldin
Í þessum áttunda og síðasta sumarþætti Sagna af landi þetta sumarið ætlum við skyggnast aðeins aftur í tímann. Við höldum vestur á Ísafjörð því að í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur…
Sumar: För Hólmfríðar Völu yfir Grænlandsjökul
Þessi sjöundi sumarþáttur Sagna af landi er helgaður einu viðfangsefni en við rifjum upp för Hólmfríðar Völu Svavarsdóttur yfir Grænlandsjökul.
Sumar: Þolreið á hestum, útfararþjónusta og Akranesviti
Í þessum sjötta sumarþætti Sagna af landi ætlum við að kynnast nokkrum hugsjónaverkefnum. Við byrjum í Reykjavík þar sem við hittum Anítu Margréti Aradóttur, hestakonu, sem hefur tekið…
Sumar: Bjössaróló, Stella í Heydal og Örlygur Hnefill og Eurovision
Í þessum fimmta sumarþætti Sagna af landi hittum við fólk sem hefur ráðist í nokkuð sérstök verkefni. Við höldum í Borgarnes og hittum Ríkharð Mýrdal Harðarson sem fer nú fyrir endurbótum…
Sumar: Þrjátíu ár síðan Krossnes fórst á Halamiðum
Í þessum fjórða sumarþætti Sagna af landi rifjum við upp frásögn Hafsteins Garðarssonar af því þegar skuttogarinn Krossnes fórst á Halamiðum. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir talaði…
Sumar: Hekla Sólveig, Hanin og Yaqeen og Anton Líni
Í þessum þriðja sumarþætti Sagna af landi rifjum við upp sögur af ungu fólki. Anna Þorbjörg Jónasdóttir fór í göngutúr með Heklu Sólveigu Magnúsdóttur, unglingi á Akureyri, sem er…
Sumar: Pylsumenning Akureyringa, Saltfiskur og Bókakaffi í Fellabæ
Í þessum öðrum sumarþætti í Sagna af landi rifjum við upp sögur tengdum mat - og allskonar mat. Við höldum með Þórgunni Oddsdóttur í nokkrar bílalúgur á Akureyri og kynnum okkur pylsumenningu…
Sumar: Elíza Newman, Satu Rämö og Páll A. Pálsson
Í þessum fyrsta sumarþætti rifjum við upp sögur tengdum listafólki í þremur landshlutum. Við förum með Gígju Hólmgeirsdóttur í heimsókn til tónlistarkonunnar Elízu Newman sem býr í…
Matargjafir, snjóflóðaleitarhundur og nytjamarkaður Rauða krossins
Við hittum þrjá einstaklinga og einn hund, í þremur landshlutum, sem eru virk í sjálfboðaliðastarfi. Við byrjum á Akureyri þar sem við hittum Sigrúnu Steinarsdóttir Ellertsen sem hefur…
Vaðlaheiðargöng og Öll vötn til Dýrafjarðar
Við ætlum að velta aðeins fyrir okkur jarðgöngum og afleiddum áhrifum þeirra. Ein umdeildustu jarðgöng landsins, Vaðlaheiðargöng, voru opnuð fyrir umferð í lok árs 2018. Ágúst Ólafsson…
Útihátíðir í Húsafelli og í Atlavík
Það er komið sumar og sumrinu fylgja tjaldútilegur og ferðalög og margir vita ekkert skemmtilegra en að taka þátt í útihátíðum. Og útihátíðir eru sannarlega ekki nýjar af nálinni.
Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul
Við sláumst í för með Hólmfríði Völu Svavarsdóttur í átta manna leiðangur yfir Grænlandsjökul sem tók 31 dag. Við heyrum ferðasöguna og heyrum brot úr dagbókarfærslum Hólmfríðar Völu…
Ungur klifrari, þolreiðar og Varðveislumenn minjanna
Við hittum fólk sem stundar nokkuð óvenjulegar íþróttir eða áhugamál. Klettaklifur verður þó æ vinsælla og á hug hinnar 15 ára Sylvíu Þórðardóttur allan. Elsa María hitti Sylvíu á…