Sögur af landi

Sumar: Gunni Mall og æviminningar Guðjóns R. Sigurðssonar.

Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram, þar sem tínt er til efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur til njóta í sumar. Í þessum fjórða þætti verður endurflutt viðtal við Gunnar Malmquist Gunnarsson, föður tveggja landsliðsfyrirliða. Auk þess verður rifjuð upp heimsókn til skáldsins og þýðandans Þórðar Sævars Jónssonar sem fræðir okkur um alþýðulistamanninn Guðjón R. Sigurðsson.

Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson og Gígja Hólmgeirsdóttir.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Birt

23. júlí 2021

Aðgengilegt til

25. júlí 2022
Sögur af landi

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.