Sögur af landi

Tryggvaskáli. Tvö söfn á Húsavík. Ævintýraarkítekt

Í þættinum í dag fjöllum við um Tryggvaskála á Selfossi, sem er elsta húsið í bænum og á sér merka sögu. Bryndís Brynjólfsdóttir rifjar upp sitthvað úr sögu hússins. Því næst bregðum við okkur í heimsókn til Húsavíkur þar sem við heimsækjum Safnahúsið og Hvalasafnið. lokum fáum við kynnast svokölluðum ævintýraarkítekt sem starfar við skipuleggja flest allt sem viðkemur ferðaþjónustu. Það er Marinó Sveinsson sem segir frá störfum sínum við fjölskyldufyrirtækið Sportferðir.

Viðmælendur í þættinum eru Bryndís Brynjólfsdóttir, Sólrún Harpa Sveinbjörnsdóttir, Eva Björk Káradóttir og Marinó Sveinsson.

Efni í þáttinn unnu Margrét Blöndal, Gígja Hólmgeirsdóttir og Ágúst Ólafsson.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Birt

4. júní 2021

Aðgengilegt til

6. júní 2022
Sögur af landi

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.