Smásagnameistarinn Saroyan

Frumflutt

17. apríl 2014

Aðgengilegt til

20. apríl 2025
Smásagnameistarinn Saroyan

Smásagnameistarinn Saroyan

Gyrðir Elíassson segir frá sagnaskáldinu William Saroyan og les eina af smásögum hans í eigin þýðingu. Saroyan var öld í fremstu röð sagnaskálda í Bandaríkjunum á tuttugustu öld. Hann var af armenskum ættum og sótti mjög í þá arfleifð í list sinni. Saroyan er kunnastur af smásagnagerð og hafði mikil áhrif á þá listgrein og sjá þess merki meðal annars hjá íslenskum höfundum. Einnig samdi hann skáldsögur og er ein þeirra þýdd á íslensku undir nafninu Leikvangur lífsins. Á seinni árum hafa þeir Gyrðir Elíasson og Óskar Árni Óskarsson þýtt nokkuð af smásögum Saroyans og gefið út í bókum.

,