Sinfóníutónleikar

Þáttur 20 af 25

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fóru í Eldborg, Hörpu, 10. maí sl.

Á efnisskrá:

*Sönglög eftir Edvard Grieg.

*Básúnukonsert eftir Bo Holten.

*Sinfónía nr. 6 eftir Jean Sibelius.

Einsöngvari: Arnheiður Eiríksdóttir.

Einleikari: Jesper Busk Sørensen.

Stjórnandi: Thomas Søndergärd.

Umsjón: Ása Briem.

Frumflutt

16. maí 2024

Aðgengilegt til

25. júlí 2024
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.

Þættir

,