Sinfóníutónleikar

13.10.2022

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu á Norrænum músíkdögum.

Á efnisskrá:

*The Ring of Fire and Love eftir Outi Tarkiainen.

*Zurvan eftir Idi Samimi Mofakham.

*Segel eftir Lisu Streich.

*Grisaille eftir Gunnar Karel Másson.

*Ärr eftir Jesper Nordin.

Stjórnandi: Anna-Maria Helsing.

Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.

Birt

13. okt. 2022

Aðgengilegt til

22. des. 2022
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Hörpu í Eldborgarsal Hörpu.