Sinfóníutónleikar

07.01.2021

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu.

Á efnisskrá eru verk eftir Mozart og Haydn.

*Così fan tutte, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

*Lyric fyrir strengjasveit eftir George Walker .

*Nature morte fyrir hörpu, cimbalom og kammerhljómsveit eftir Hauk Tómasson.

*Sinfónía nr. 104, „Lundúnar-sinfónían“ eftir Joseph Haydn.

Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason.

Einleikarar: Katie Buckley og Frank Aarnink.

Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir.

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

7. jan. 2022
Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar

Beinar útsendingar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Hörpu í Eldborgarsal Hörpu.