Síðasti dagur ársins

Í þættinum er rætt við þrjá af höfundum Áramótaskaupsins 2022, Dóru Jóhannsdóttur, Vigdísi Hafliðadóttur og Sögu Garðarsdóttur, um atburði ársins sem er líða. Hvernig var árið persónulega, hvernig gekk skrifa skaupið og hvernig það leggst í þær bera skaupið á borð fyrir þjóðina í kvöld.

Umsjón: Gunnar Hansson.

Þættir

,