Setning Alþingis

Bein útsending frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni og setningu Alþingis.

Séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands predikar.

Kammerkór Dómkirkjunnar syngur.

Stjórnandi: Guðmundur Sigurðsson.

Sigurður Flosason leikur á saxófón.

Fyrir predikun:

Forspil: Draumalandið eftir Sigfús Einarsson.

Sálmur 448: Það sem augu mín sjá. Lag: Ragnhildur Gísladóttir. Texti: Hjörtur Pálsson.

Sálmur 710: Á meðan sól og máni lýsa. Lag: Frostenson. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Sálmur 623: Allt sem guð hefur gefið mér. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalseinn Ásberg Sigurðsson.

Sálmur 787: Faðir andanna. Sikileyskt lag. Texti: Matthías Jochumsson.

Eftirspil: Hver á sér fegra föðurland eftir Emil Thoroddsen.

Þingmenn ganga úr Dómkirkju í Alþingishúsið.

Tónlistaratriði.

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson setur nýtt löggjafaþing og flytur ávarp.

Tónlistaratriði.

Kynnir: Magnús Geir Eyjólfsson.

Frumflutt

12. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Setning Alþingis

Setning Alþingis

Bein útsending frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni og setningu Alþingis. Kynnir: Magnús Geir Eyjólfsson.

,