Seiðandi söngrödd

Seiðandi söngrödd

Jónatan Garðarsson fjallar um 6 íslenskar söngkonur í þessari þáttaröð sem allar settu svip á samtíð sína. Það eru söngkonurnar Guðrún Á. Símonar, Hallbjörg Bjarnadóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Helena Eyjólfsdóttir, María Markan og Adda Örnólfs.