Rús - þættir um þjóð og menningu á krossgötum

Ár er liðið frá innrás Rússa í Úkraínu. Hvernig tölum við um Rússland og hinn slavneska heim í kjölfar þessara voveiflegu atburða? Eigum við slaufa rússneskri menningu eða þvert á móti faðma hana okkur fastar en nokkru sinni fyrr í von um áttum í heimi sem stendur á krossgötum? Kaldastríðsbarn og lúsugur Rússlandsfari kafar ofan í þessar hábölvuðu spurningar með hjálp sérfróðra.

Umsjón: Gunnar Þorri Pétursson.

Þættir

,