Orð af orði

Þáttur 18 af 100

Þegar talað er um kynhlutlaust mál er átt við ýmsar nýjungar máli fólks. Dæmi um það eru meðal annars nota hvorugkyn fleirtölu í stað karlkyns eintölu: sem trúir verður þau sem trúa. Annað dæmi er ósamræmi milli nafnorðs og fornafns eða lýsingarorðs, eins og þegar vísað er í nemendur eða krakka með fornafninu þau. En er þetta flóknara en það virðist vera.

Rætt við Finn Ágúst Ingimundarson sem starfar við máltækniáætlun fyrir íslensku hjá Árnastofnun.

Frumflutt

2. okt. 2022

Aðgengilegt til

24. jan. 2024
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.