Orð af orði

Þáttur 4 af 100

Rætt var við Helgu Hilmisdóttur, rannsóknardósent á orðfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um íslenskt unglingamál og rannsókn á því.

Birt

22. maí 2022

Aðgengilegt til

22. maí 2023
Orð af orði

Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.