Tilnefningar Íslendinga og samræða um allar bækurnar
Í þessum síðasta þætti um norrænar bækur 2023 er sagt lítillega frá tilnefningum Íslendingar til verðlaunanna, skáldsögunni Ljósgildrunni eftir Guðna Elísson og ljóðabókinni Laus blöð…

Átta þættir um Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs, gengi þeirra og gildi og um bækurnar sem tilnefndar eru árið 2023 til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og til Barna- og ungmennabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir.