Meistari melódíunnar

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Meistari melódíunnar

Meistari melódíunnar

Hundrað ára fæðingarafmæli Henry Mancini.

Í þættinum Meistara melódíunnar fer Sigríður Pétursdóttir ásamt viðmælendum yfir feril kvikmyndatónskáldsins Henry Mancini í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans. Henry Mancini var eitt fremsta kvikmyndatónskáld síðustu aldar. Meðal þekktustu verka hans nefna tónlistina við Bleika pardusinn, Morgunverð hjá Tiffany og Daga víns og rósa. Rætt er við Veigar Margeirsson og Hildi Guðnadóttur. Lesari: Alexander Briem.

Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.

,