Kvöldvaktin

Kvöldvaktin mánudaginn 10. júní

Það er blessuð blíðan og því er fagnað með nýrri tónlist á Kvöldvaktinni eins og vera ber. Meðal listafólks með lög í kvöld eru Salka Sól, Empire of the Sun, Miike Snow, Kusk, Lada Sport, Romy, Caribou, Disclosure, Royel Otis og mörg fleiri.

Lagalistinn

Salka Sól - Sólin og ég.

Ella Henderson, Rudimental - Alibi.

Empire of the sun - Music On The Radio.

Gou, Peggy - Starry Night (Original Mix).

Purple Disco Machine - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA).

KUSK - Sommar.

BLUR - The universal.

Miike Snow - I Was A Sailor.

Lada Sport - Næturbrölt.

Spacehog - In the meantime.

Michael Marcagi - Scared To Start.

Zach Bryan - Pink Skies.

PAUL WELLER - Wild Wood.

Shaboozey - A Bar Song (Tipsy)

Morgan Wallen, Post Malone - I Had Some Help.

Jónfrí, Ólafur Bjarki - Gott og vel.

GRÝLURNAR - Maó gling.

Royel Otis - Claw Foot.

Dr. Gunni, Salóme Katrín - Í bríaríi.

K.óla - Sex on a cloud.

BEACH HOUSE - Myth.

Kiasmos hljómsveit - Flown.

Romy - Always Forever.

Ultraflex - Say Goodbye.

Guy called Gerald - Voodoo Ray.

Barry Can't Swim - Kimbara.

Caribou - Broke My Heart.

Disclosure - She?s Gone, Dance On.

Lón - Hours.

The Smiths - Stop Me If You Think You've Heard This One Before.

CMAT - Aw, Shoot!.

Emilíana Torrini - Black Lion Lane.

London Grammar - House.

Fonetik Simbol, Kött Grá Pjé - Dauði með köflum.

Channel Tres - Cactus Water (Lyrics!) (bonus track).

Anderson .Paak, Chika, Fred again.. - Places to be.

Wink - Higher state of consciousness '96 remix.

Cigarettes After Sex - Baby Blue Movie (Radio Edit).

Billie Eilish - Chihiro.

Sabrina Carpenter - Espresso.

Aron Can - Monní

Eminem - Houdini

Men Without Hats - Safety Dance

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

8. sept. 2024
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Þættir

,