Kvöldsagan: Hraunfólkið

Þáttur 2 af 29

Frumflutt

4. okt. 2011

Aðgengilegt til

19. apríl 2025
Kvöldsagan: Hraunfólkið

Kvöldsagan: Hraunfólkið

Heimildaskáldsaga eftir Björn Th. Björnsson. Guðmundur Ólafsson les.

Sagan gerist í Þingvallasveit á fyrri hluta nítjándu aldar, áður en tekið var upphefja Þingvöll sem mesta helgistað landsins af skáldum og þjóðskörungum. Þá var Snorrabúð stekkur, eins og Jónas kvað.

Páll Þorláksson var prestur í Þingvallasókn. Hann þykist sjá ekki allt samkvæmt kristilegum skikk á bænum Skógarkoti þar sem Kristján Magnússon fer með húsbóndavald. Ljóst þykir eiginkona Kristjáns getur ekki verið móðir allra þeirra barna sem hann feðrar í sínum ranni. Hefjast út af þessu nokkrar væringar milli hins knáa húsbónda og Þingvallaklerks og hið geistlega vald sín lengi vel næsta lítils í þeim viðskiptum.

,