Jól með Sigvalda Kaldalóns

Frumflutt

24. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Jól með Sigvalda Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns samdi mörg jólalög og er „Nóttin var ágæt ein“ þekktast þeirra. Í þessum þætti verða leikin öll jólalög Sigvalda, en nokkur þeirra hafa verið hljóðrituð í fyrsta skipti fyrir þennan þátt.

Umsjón hefur Una Margrét Jónsdóttir.

,