Íslensk dægurtónlist: Söngvarinn Haukur Morthens

Aldarafmæli Hauks Morthens

Haukur Morthens lærði prentiðn og var söngvari í lausamennsku þar til hann var fastráðinn árið 1954, fyrstur allra íslenskra dægurlagasöngvara. Sama ár voru gefnar út plötur með söng hans sem seldust vel. Hann kom víða við á söngferli sínum og var í hópi dáðustu skemmtikrafta landsins. Þátturinn er endurfluttur í tilefni af því 17. maí næstkomandi eru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Rætt er við Hauk, Björn R. Einarsson og Skapta Ólafsson.

Úr þáttaöðinni Íslensk dægurtónlist í eina öld.

Umsjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson.

(Áður á dagskrá 27. janúar 2002)

Frumflutt

2. jan. 2016

Aðgengilegt til

12. maí 2025
Íslensk dægurtónlist: Söngvarinn Haukur Morthens

Íslensk dægurtónlist: Söngvarinn Haukur Morthens

Umsjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson.

(Þáttaröð frá árunum 2001-2003)

,