Innsta þrá í óskahöllum

Frumflutt

1. maí 2015

Aðgengilegt til

30. júlí 2024
Innsta þrá í óskahöllum

Innsta þrá í óskahöllum

Fjallað um Pétur Sigurðsson tónskáld, söngstjóra og verkalýðsleiðtoga á Sauðárkróki. Hann fæddist 14. apríl 1899, fyrir 125 árum, og lést 25. ágúst 1931 aðeins 32 ára. Sagt er frá Skagfirska bændakórnum og Friðriki Hansen, skáldi og kennara, sem var vinur og samstarfsmaður Péturs.

Lesari í þættinum er Sigríður Kristín Jónsdóttir.

Umsjón: Jón Ormur Ormsson.

,