Hvað gerðist á árinu?

Frumflutt

31. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað gerðist á árinu?

Hvað gerðist á árinu?

Upprifjun helstu atburða og frétta ársins sem er líða í umsjón Guðrúnar Hálfdánardóttur, Hauks Holm og Júlíu Margrétar Einarsdóttur.

Jón Gunnar Ólafsson, Magnús Tumi Guðmundsson og Valgerður Anna Jóhannsdótti fara yfir stærstu fréttir ársins á innlendum vettvangi og Einar Sveinbjörnsson, Rósa Magnúsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir það sem bar hæst í erlendum fréttum.

Gagga Jónsdóttir, Magnús Jochum Pálsson og Silja Aðalsteinsdóttir ræða síðan helstu viðburði í menningarlífi ársins 2023.

,