Hvað er í vatninu?

Frumflutt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

1. maí 2025
Hvað er í vatninu?

Hvað er í vatninu?

Pétur Halldórsson ræðir við Hrefnu Kristmannsdóttur, prófessor í jarðhitafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðtalið fer fram í Glerárgili og Hrefna byrjar á því viðnámsmæla ána. Svo er rætt um rannsóknir á heitu og köldu vatni vítt og breitt um landið. Hrefna segir frá rannsóknum sínum við Kröflu á sínum tíma, vinnu hjá Orkustofnun og ÍSOR og svo hjá Háskólanum á Akureyri. Sömuleiðis ræðir hún um föður sinn, Kristmann Guðmundsson skáld.

(Áður á dagskrá 2006)

,