Hringsól

Margrét Erla Maack

Margrét Erla Maack fór fyrir 2 árum sem fararstjóri til Mexikó með 4 íslenzk börn í sumarbúðir á vegum alþjóðlegra friðarsamtaka. Í þættinum segir hún hvernig Mexikó kom þeim fyrir sjónir og hvernig íslenzku börnunum gekk í samskiptum við jafnaldra sína frá öðrum löndum.

Frumflutt

30. apríl 2012

Aðgengilegt til

20. mars 2024
Hringsól

Hringsól

Í þættinum er ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar er rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti er rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu.