Hreindýr

Frumflutt

19. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hreindýr

Hreindýr

Hreindýr hafa lifað á Íslandi frá því þau voru flutt inn í lok átjándu aldar. Síðan þá hafa þau aðlagast íslenskri náttúru og þykja órjúfanlegur hluti af hinni villtu náttúru Austurlands. Í þættinum er fjallað um sögu hreindýranna, kafað er ofan í samband manna og hreindýra, farið í heimsókn í hreindýragarð og slegið á þráðinn til hreindýraveiðimanna.

Viðmælendur: Skarphéðinn G. Þórisson, Unnur Birna Karlsdóttir, Björn Magnússon, Ásdís Sigríður Björnsdóttir, Fannar Magnússon, Sævar Guðjónsson og Kristín Lilja Eyglóardóttir.

Tónlistin er eftir Magnús Jóhann og Skúla Sverrisson.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

,