Hreiðars þáttur heimska

Frumflutt

17. okt. 2014

Aðgengilegt til

8. feb. 2026
Hreiðars þáttur heimska

Hreiðars þáttur heimska

Gunnar Stefánsson les. - Þetta er gamansaga af manni úr Svarfaðardal sem allir hyggja afglapa, en í ljós kemur undir heimalningshamnum leynist vitur maður og orðvís, ógleymdum hagleik hans. Þetta kemur í ljós þegar hann dvelst með Noregskonungi .

Hljóðritað árið 1989

,