Heyrt og séð

Rætt við tvo merkismenn, gamla og góða

Stefán Jónsson fréttamaður ræðir við tvo merkismenn, gamla og góða. Áður á dagskrá 20. mars 1968.

Hann hittir íþróttakennarann og skátaforingjann Gunnar Andrew, Vestfirðing, á Hrafnistu og Austfirðinginn Jörund Brynjólfsson, fyrrum alþingismann, frá Starmýri í Álftafirði, sem ólst upp í Nesjum í Skaftafellssýslu.

Frumflutt

12. ágúst 2023

Aðgengilegt til

12. ágúst 2024
Heyrt og séð

Heyrt og séð

Umsjón: Stefán Jónsson.

,