Hekla þá og nú

Frumflutt

17. jan. 2014

Aðgengilegt til

14. júní 2026

Hekla þá og nú

Í þættinum er jöfnu blandað saman efni af segulböndum útvarpsins frá 1947 og nýju efni sem aflað var hjá nágrönnum eldfjallsins Heklu og hjá jarðvísindamönnum.

Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. Frá 1997.

,