190 - Svöl sumarfrí, kappræður og kynferðisbrot í Frakklandi
Eitt óhugnarlegasta kynferðisbrotamál síðari tíma er nú fyrir dómi í Frakklandi. Dominique Pelicot er þar á sakamannabekknum en hann hefur játað að hafa síðastliðinn áratuginn byrlað…
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.