
Hátíðarstund með Höllu
Einlægt viðtal við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, um lífið, forsetaembættið, jólin og verkefnin framundan. Hátíðarstund með Höllu var sýnt í sjónvarpinu á öðrum degi jóla, hér er að finna lengri útgáfu af viðtalinu.
Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.
Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.