Gítarmaðurinn

Gítarmaðurinn

Kristján Eldjárn vakti mikla athygli fyrir gítarleik sinn í kringum síðustu aldamót. Hann var mörgu leyti brautryðjandi í íslensku tónlistarlífi með því vera jafnvígur á alla stíla hvort sem það var klassík, popp, rokk eða jazz. Þann 16. júní hefði hann fagnað 50 ára afmæli en hann lést árið 2002, tæplega þrítugur aldri.

Höfundur þáttarins er Unnur Sara Eldjárn, dóttir Kristjáns, og umsjónarmaður er Brynhildur Björnsdóttir, ein af hans bestu vinum.

Þættir

,